Nýtt frá Sebra : Hreinar og lífrænar snyrtivörur fyrir börn

Nýtt frá Sebra! Baby Care eru hreinar, lífrænar og vottaðar gæða snyrtivörur sérstaklega hannaðar með lítil kríli í huga. Vörulínan er lífrænt vottuð, vegan og hentar einnig fyrir ofnæmiskroppa, og eru vörurnar með hvorki meira né minna en fjórar gæðavottanir og mótaðar sérstaklega fyrir ungbörn og þeirra fjölskyldur.

Þróað og framleitt í Danmörku fyrir foreldra í leit að mildri og hreinni húðvörulínu fyrir börn, samsett úr náttúrulegum innihaldsefnum með lítil áhrif á umhverfið.

 

Vörurnar henta vel fyrir daglega notkun.

Kynntu þér betur Baby Care vörurnar og innihaldsefnin í vörunum með því að ýta á þennan hlekk hér.