Nýtt frá Georg Jensen

Rebecca Uth hannaði kertastjakana Ellipse árið 2012 fyrir Georg Jensen. Kertastjakinn er gerður úr stáli og eik en andstæður efnanna gerir hann bæði hlýlegann og elegant.

Ellipse kemur í þremur stærðum og eru þeir allir mjög veglegir og flottir, eins og aðrir stjakar frá Georg Jensen.