NÝTT FRÁ BY NORD: SÆNGURVERASETT

Við vorum að fá falleg barna sængurverasett frá danska hönnunarmerkin By Nord myndskreytt með sel. Þau koma í tveimur stærðum, 70×100 sem kosta 8.800 kr. og 100×140 sem kosta 9.900 kr. Tilvalin sængur og skírnargjöf.

ss15-by-nord-copenhagen-19_2 5dc2e4786a745a1fee22dde79fb2799c

Einnig fengum við nýja fallega vasa frá By Nord sem sjá má hér að neðan. Vasarnir koma í nokkrum stærðum bæði glærir og gráir.

image_thumb-25255B5-25255D2

By Nord fæst í Epal.