NÝTT FRÁ BY NORD: SÆNGURVERASETT

Við vorum að fá falleg barna sængurverasett frá danska hönnunarmerkin By Nord myndskreytt með sel. Þau koma í tveimur stærðum, 70×100 sem kosta 8.800 kr. og 100×140 sem kosta 9.900 kr. Tilvalin sængur og skírnargjöf.

ss15-by-nord-copenhagen-19_2 5dc2e4786a745a1fee22dde79fb2799c

Einnig fengum við nýja fallega vasa frá By Nord sem sjá má hér að neðan. Vasarnir koma í nokkrum stærðum bæði glærir og gráir.

image_thumb-25255B5-25255D2

By Nord fæst í Epal.

NÝTT FRÁ BY NORD

By Nord er danskt hönnunarmerki sem sérhæfir sig í fallegum fylgihlutum fyrir heimilið, þá helst prentuðum textílvörum Þekktustu vörur þess eru án efa fallegir púðar sem flestir eru skreyttir með myndum af dýrum. By Nord sækir innbástur í hráa en fallega norræna náttúru og sjá má t.d. íslenska hestinn og lunda prýða nokkrar vörur.

Úrvalið frá By Nord er gott og erum við hjá Epal afskaplega hrifin af þessu merki, vonandi eruð þið það líka!