NÝTT FRÁ AYTM

Við vorum að taka upp glæsilega sendingu frá AYTM.
AYTM er spennandi danskt vörumerki sem slegið hefur rækilega í gegn frá fyrstu kynningu. AYTM leggur áherslu á glæsilega fylgihluti fyrir heimilið úr góðum gæðum, stíllinn er einfaldur og gler og málmar einkenna vörurnar sem gefur þeim lúxus yfirbragð.
Við fengum fallega gyllta blaðagrind, dásamlega flauel og leðurpúða og margt fleira – kíktu við og sjáðu úrvalið hjá okkur í Epal Skeifunni.

This entry was posted in Blogg and tagged .