Nýtt í Epal! Umhverfisvæn LED kerti

Uyuni kertin eru logalaus LED vaxkerti frá danska merkinu Piffany Copenhagen. Uyuni kertin skapa sama notalega andrúmsloftið og hefðbundin logandi kerti gera, án þess að skaðleg eiturefni komist í andrúmsloftið. Uyuni kertin eru dimmanleg, ilmefnalaus og með innbyggðum tímaskynjara: 6 klst.

Farstýring er seld sér og er þá hægt að stilla kertin á 4, 6, 8, og 10 klst. ( Batterí fylgja ekki með kertum. )

Skoðaðu úrvalið í vefverslun Epal –