Nýtt í Epal : Raawii litrík og falleg dönsk hönnun

Við erum spennt að kynna fyrir ykkur nýtt uppáhalds merki hjá okkur í Epal, Raawii.

Raawii er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 20017 sem gleður augað og lífgar upp á heimilið með litríkum keramík skálum, vösum og könnum. Falleg hönnun Raawii er tímalaus og nútímaleg, framleidd í Portúgal við bestu aðstæður með virðingu fyrir fólki og samfélaginu að leiðarljósi.

Komdu við og heillastu með okkur af Raawii vörumerkinu. Klassík framtíðarinnar.