NÝTT Í EPAL : DUTCH DELUXES

Dutch Deluxes er nýtt og spennandi merki í Epal, sem stofnað var í Eindhoven, mekka hollenskrar hönnunar árið 2013 og hefur notið mikilla vinsælda.

Dutch Deluxes hannar smart vörur fyrir eldhús og borðhald. Falleg viðarbretti til framreiðslu, skurðarbretti ásamt svuntum sem fást bæði í textíl og úr leðri.

Kíktu yfir í vefverslun Epal og skoðaðu úrvalið, sjá HÉR.