NÝTT Í EPAL: DISCIPLINE

Við vorum að hefja sölu á vörum frá ítalska hönnunarfyrirtækinu Discipline. Discipline framleiðir fallegar vörur fyrir heimilið og hið daglega líf með áherslu á náttúruleg efni og mikil gæði.

Í vöruúrvali þeirra má m.a. finna ýmsa smávöru fyrir heimilið ásamt fallegum húsgögnum.

1978792_691579847555172_1863116279_ninline-re-turned-4 10152552_710156415697515_7314553666950238011_n10492422_749987698381053_910533667973462301_n clipcover Discipline_SmithMatthias_Tilt Discipline-products1 discipline-profil f0ff978dee Ichiro-Iwasaki-for-Discipline-Cup-Table-on-flodeau.com-3-1024x1024 images
l2_p334477_488_336-1 l2_p334503_488_336-1 selection-cuivre-last-stool-de-max-lamb-pour-Discipline

Við erum sérstaklega spennt fyrir þessu flotta merki sem hefur vakið mikla athygli á erlendri grundu nýlega. Fyrirtækið er ungt en á svo sannarlega mikið inni.

Kíkið endilega á úrvalið í verslun okkar Skeifunni 6, einnig viljum við benda á að hægt er að sérpanta allar vörur frá Discipline sem ekki eru til í verslun okkar. Vefsíðu þeirra má finna á: www.discipline.eu