NÝR D LAKKRÍS!

Vinir okkar hjá Lakrids by Johan Bülow koma sífellt á óvart og bæta núna við línuna nýjum D lakkrís sem er ómótstæðilega góður! Það er ekki hægt að standast freistinguna sem nýji D lakkrísinn er og við vörum ykkur við að hann er ávanabindandi. Súkkulaðihúðaður sætur lakkrís sem er húðaður með karamellu og hvítu belgísku súkkulaði ásamt litlum sjávarsaltsflögum. D er fullkomin blanda af sætu og söltu.

Þú færð þér ekki bara einn bita af D. Það er einfaldlega ekki hægt.

Lakkrísinn fæst núna í Epal –

D7_U_xwp Screen Shot 2016-06-23 at 11.50.55 Screen Shot 2016-06-23 at 11.51.05 slideshow_2 copy