Ný og heillandi vörulína frá Sebra – Dragon Tales & Pixie Land

Við vorum að taka upp glæsilegar nýjar vörulínur frá Sebra sem eru partur af haust og vetrarlínunni 2022 og bera heitið Dragon Tales og Pixie Land. Þessar fallegu nýjungar eru skreyttar drekaævintýrum og nostalgískum skógarteikningum sem kitla ímyndunarafl barnsins.

Sebra er danskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir vönduð húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi sem njóta mikilla vinsælda. Sjáðu Sebra vöruúrvalið í vefverslun Epal.is