Moomin nýjungar skreyttar Múmínpabba og Hemúlnum

Við vorum að fá spennandi nýjungar frá Moomin!

Um er að ræða tvö matarsett, myndskreytt Múmínpabba og Hemúlnum. Myndirnar sýna tvær af dáðustu persónum Múmíndals sinna sínum uppáhalds verkum og áhugamálum, Múmínpabbi sinnir fjölskyldunni og heimilinu en Hemúllinn eltist við sjaldgæfar plöntutegundir.

Nældu þér í vörurnar í vefverslun Epal: www.epal.is/vorur/herbergi/eldhus-herbergi/bordbunadur/mumin-bordbunadur/