Einstakir safngripir Louis Poulsen – enn nokkur eintök til

PH Limited Edition 2022 frá Louis Poulsen eru einstakir safngripir sem við eigum enn til nokkur eintök af!

PH 3/3 er einstakur áletraður safngripur með skermi úr burstuðu messing sem mun öðlast fallega áferð með tíma og neðri skermirnir eru úr munnblásnu opal gleri.

Fáanlegt í vefverslun Epal.is og hjá okkur í Epal Skeifunni.