MONTANA Á TILBOÐI

Það er spennandi helgi framundan hjá okkur í Epal, helgina 6.-8.mars verða sérfræðingar frá Montana og Erik Jorgensen í verslun okkar Skeifunni 6.
40% afsláttur verður af sérvöldum einingum frá Montana og 20% afsláttur af öllum pöntunum frá bæði Montana og Erik Jorgensen.

Peter J. Lassen stofnaði Montana Møbler árið 1982, Montana er fjölskyldufyrirtæki og fer öll framleiðslan fram í Danmörku. Montana framleiðir hillueiningar fyrir heimili og skrifstofur. Hillurnar er hægt að móta á ýmsa vegu og koma þær í mörgum litum, því er hægt að fá hillur sem henta manni fullkomnlega og gera rýmið persónulegra.

Hér að neðan má sjá myndir af fjölbreytileika Montana hillueininganna,


Ekki láta þetta framhjá þér fara!