Montana hillukerfi

Peter J. Lassen stofnaði Montana Møbler árið 1982, Montana er fjölskyldufyrirtæki og fer öll framleiðslan fram í Danmörku.

Montana framleiðir hillueiningar fyrir heimili og skrifstofur. Hillurnar er hægt að móta á ýmsa vegu og koma þær í mörgum litum, því er hægt að fá hillur sem henta manni fullkomnlega og gera rýmið persónulegra.

Hér má sjá aðeins brot af möguleikunum sem Montana bíður upp á.

Hægt er að kynna sér enn frekar hillurnar á Montana.dk og kíkja við í Epal um helgina þar sem sérfræðingur frá Montana gefur ráðleggingar.

Einnig verður 20