MENU: Fallegar salt og pipar kvarnir

Bottle grinder set frá Menu er hannað af Jonas-Bjerre Poulsen og Kasper Rönn.

Þessar salt og pipar kvarnir eru einstaklega vel hannaðar og koma á óvart, en það sem er ólíkt með þessum frá flestum öðrum kvörnum er að þær eru í laginu eins og nokkurskonar flaska og er kvörnin efst, -í flöskuhálsinum.

Ysta lagið á kvörninni er úr mjúku abs plasti sem gefur gott grip og stílhreint og módernískt yfirbragð.

Tilvalið í öll eldhús.