Menu : Wine breather

Átt þú von á gestum um helgina?
Wine breather frá MENU er einstaklega sniðug og einföld karafla sem lætur rauðvín oxa og bætir gæði þess töluvert.
Karaflan er einföld í notkun og auðveldlega er hægt að hella víninu aftur í flöskuna fyrir þá sem vilja sýna flöskuna. Karaflan er fallega hönnuð og það er einnig gott að hella úr henni.
Þú munt finna mun á víninu og það fer ekki dropi til spillis!