Kaj Bojesen :Matarstell fyrir börnin

Þetta fallega matarstell fyrir litlu krílin er frá Kaj Bojesen.
Apinn, flóðhesturinn, fíllinn, hundurinn og hermaðurinn sameinast öll á fallega myndskreyttum diskum og bolla sem danski myndskreytarinn Thomas Warming gerði.
Tilvalið í gjöf handa yngstu kynslóðinni.