Mags sófar frá HAY

Klassíski Mags sófinn frá HAY er einn af okkar vinsælustu sófum og eigum við núna til nokkrar gerðir á lager.
Mags sófinn samanstendur af margnota einingum svo hægt er að sérsníða sófann eftir þínum hugmyndum, með legubekk, horneiningu eða viðbótarsætum til að henta hverju rými.

Uppgötvaðu HAY heiminn í verslunum Epal.

Hay er danskt hönnunarmerki sem slegið hefur í gegn á heimsvísu fyrir skemmtilegt úrval af hönnunarvörum, húsgögnum, mottum og smávörum fyrir heimilið og skrifstofuna. Markmið Hay er að framleiða einstaka gæða hönnun á góðu verði með virðingu fyrir danskri hönnunarsögu og hefðum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.