LITADÝRÐ OG GEÓMETRÍK

Trine Anderssen stofnaði hönnunarfyrirtækið Ferm Living árið 2005. Fyrirtækið hefur stækkað ört síðan þá og er í dag gífurlega vel þekkt fyrir hönnun sína á fylgihlutum fyrir heimilið sem flest eru með grafísku ívafi og fallegu litavali. Myndirnar hér að neðan eru fengnar úr vor/sumar bækling Ferm Living sem skoða má í heild sinni HÉR. Þess má geta að hægt er að panta allar vörur úr bæklingnum hjá okkur.


 Ferm Living er svo sannarlega flott Skandinavískt hönnunarfyrirtæki og í verslun okkar má skoða mjög gott úrval af vörum þeirra.