LAGT Á BORÐ MEÐ HAY

Leggðu á borð með HAY um jólin.

Þessi dásamlega fallegu glös og karöflur voru að koma í Epal, en þau eru hönnuð af hollenska hönnunarteyminu Scholten & Baijing fyrir HAY, en þau hafa áður gert góða hluti með hönnun sinni á t.d. HAY rúmfötum og viskastykkjum sem að mörg ykkar kannast eflaust við.

‘The Colour Glass collection’ eða litaða glasaserían inniheldur vatnsglös, hvítvínsglös, rauðvínsglös, kampavínsglös og karöflu og er línan úr kristal.

This entry was posted in Blogg and tagged .