Kubbadagatal 2019 frá SANÖ Reykjavík

Kubbadagatalið vinsæla frá SANÖ Reykjavík er komið í sölu í Epal Skeifunni og Epal Kringlunni. Yfir 200 ný heilræði frá fyrra ári, eitt heilræði fyrir hvern dag. Dagatalskubburinn kemur sér og er hægt að festa hann á 6 mismunandi bakgrunna sem fylgja með kubbnum. Góð leið til að byrja daginn! Takmarkað upplag!

Verð: 3.900 kr. –