Kökuhnífurinn Magisso

Það hefur sjaldan verið jafn auðvelt að skera köku og með Magisso kökuhnífnum.

Kökuhnífurinn er hannaður af hinni finnsku Maria Kivijarvi og hlaut hin virtu reddot hönnunarverðlun árið 2010. Hnífurinn sem er fallega hannaður og notagóður er skemmtileg tækifærisgjöf, og það er jafnvel hægt að láta grafa í stálhnífinn kveðju eða skemmtileg orð.

Berum við jú ekki mörg matarást til einhvers…

 

 

 

Hnífurinn kemur líka í nokkrum hressandi litum, grænum, fjólubláum, hvítum og svörtum.
Flott í veisluna!