Joseph Joseph

Hér er enn ein snilldin frá Joseph Joseph hönnunarmerkinu sívinsæla.
Skurðabrettin eru mjög sniðug og eru þau litamerkt ásamt því að hafa litla mynd á haldfanginu til að auðvelda valið á réttu bretti. Brettin eru fyrir kjöt, fisk, grænmeti og eldaðann mat og má setja í uppþvottavél.
Brauðboxið er líka mjög sniðugt, en lokið nýtist einnig sem skurðarbretti.
Góða helgi kæru lesendur.