JÓLAHJÖRTU FRÁ LE KLINT

Jólahjörtun sem hönnuð eru af Isa Dawn Whyte Jensen fyrir danska hönnunarframleiðandanum Le Klint koma svo sannarlega með jólaandann inn á heimilið. Hjörtun gefa frá sér milda og fallega birtu og eru tilvalin í skammdeginu og koma þau sérstaklega vel út sem jólaskraut í glugga.

Við fengum hjörtun í hvítum lit í miðstærð sem koma annað hvort með hvítri eða rauðri snúru.

LE KLINT Hearts color-mix LE KLINT Hearts white