JÓLADAGATALIÐ Í ÁR : FORSALA

Forsala er hafin á ljúffenga lakkrís jóladagatalinu frá Johan Bülow, “24 little black secrets”. Ekki missa af þessu bragðgóða og skemmtilega jóladagatali í ár, tryggðu þér þitt dagatal núna.

Danska fyrirtækið Lakrids by Johan Bülow sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðalakkrís. Lakkrísinn er glútenlaus og án allra aukaefna og er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig. Lakkrísinn frá Johan Bülow hefur notið mikilla vinsælda og er hann líklega einn besti lakkrís sem hægt er að finna.
Haft verður samband við þig þegar dagatalið kemur til landsins, panta -hér. 

 

Joladagatal2015-2 Joladagatal 2015