Hugmyndir að fermingargjöfum

Nú fer senn að líða að fermingum og eru margir byrjaðir að leita að góðri gjöf.
Á næstu dögum ætlum við hjá Epal að koma með hugmyndir hér á blogginu að góðum fermingargjöfum handa strákum og stelpum.
Skartgripatré frá MENU
Falleg hálsmen frá íslenska hönnunarfyrirtækinu 4949
Fallegir hringir og eyrnalokkar frá Hring eftir Hring
Töff vekjaraklukka frá Arne Jacobsen
Leðurdýrin frá Zuny sem eru bókastoð, hurðastoppari eða flott hilluskraut í senn
Íslenski kollurinn Fuzzy er klassísk gjöf
Marimekko er með úrval af fallegum handklæðum og snyrtitöskum
Nýtist vel fyrir þá sem eru mikið á ferðinni
Expression hnötturinn myndi sóma sér vel í herbergi fermingarbarnsins
Skartgripatré eftir Hrafn Gunnarsson
Ekki Rúdolf er smart veggskraut sem einnig er hægt að hengja ýmsa hluti á t.d bindi, belti, veski og fleira.
Hinn sívinsæli Hrafn er einnig tilvalinn í fermingargjöfina