HÖNNUNARMARS: ÞÓRUNN ÁRNADÓTTIR

Þórunn Árnadóttir hönnuður Pyropet Candles kynnir með stolti Bíbí á HönnunarMars.

Kveikt verður á fyrsta kertinu þann 12.mars og á hverjum degi HönnunarMars // DesignMarch hátíðarinnar mun einn Bíbí rísa upp úr öskunni líkt og fönix.

20150216_Pyropet_122_final6 (1)

Bíbí verður fáanlegur um mánaðarmótin mars-apríl.
20150216_Pyropet_167

  • Opnunartími verslunar yfir HönnunarMars er
    • Fimmt og föstudag 10:00 til 18:00
    • Laugardag 11:00 til 16:00
    • Sunnudag 12:00 til 16:00