HÖNNUNARMARS: GUÐRÚN VALDIMARSDÓTTIR

Guðrún Valdimarsdóttir, vöruhönnuður sýndi í Epal í fyrra skrifborðið Hyl, sem felur rafmagnssnúrur í þar til gerðu hólfi. Síðasta sumar fékk Guðrún styrk frá Hönnunarsjóði til þróunar á fleiri stykkjum í sömu línu. Nýjasta stykkið er kommóða sem, líkt og skrifborðið, er með hvítar línur sem spila á móti dökkri hnotunni.

GudrunVald_Kommóða1GudrunVald_Kommóða3
GudrunVald_Hylur2

 Hönnunarmars í Epal hefst með opnunarpartý þann 11. mars frá kl. 17-19. Viðburðinn á facebook má sjá -hér. 

Epal mun í ár sýna áhugaverða hönnun eftir fjölbreyttan hóp hönnuða jafnt ungra sem reyndari.

Vertu velkomin á Hönnunarmars í Epal.