Heimsókn frá Normann Copenhagen 19. – 20. febrúar

Ert þú hönnuður eða arkitekt eða ert með verk í vinnslu?

Sérfræðingur frá Normann Copenhagen verður hjá okkur í Epal Skeifunni dagana 19. – 20. febrúar og veitir aðstoð við val á húsgögnum og ljósum fyrir stærri og minni verkefni.
Vertu hjartanlega velkomin/n í faglega ráðgjöf, allir velkomnir!