AMP ljós frá Normann Copenhagen á tilboði

Amp er sería af ljósum frá Normann Copenhagen sem innblásin eru af gömlum lampa mögnurum frá sjöunda áratugnum. Einstakt form þeirra og klassísk efni úr marmara / brass og gleri gefa ljósunum nostalgískt yfirbragð og á sama tíma nútímalega tilfinningu.