HAPPDRÆTTI Í EPAL SKEIFUNNI

Happdrætti!
Í tilefni þess að í dag föstudag og á morgun laugardag 29.-30.apríl eru hjá okkur sérfræðingar frá Montana, Carl Hansen & son ásamt Artemide höldum við veglegt happdrætti í Epal Skeifunni þar sem hægt er að skrá sig í pottinn. Kíktu endilega til okkar í Skeifunni og settu nafnið þitt í pottinn, dregið verður í lok næstu viku.

20% afsláttur af öllum sýningarvörum ásamt pöntunum frá þessum aðilum um helgina. Einnig verður veittur 40% afsláttur af sérvöldum Montana einingum. Opið á laugardag frá kl.11:00-16:00.
Happamiði A4