GRÓÐURHÚS FRÁ DESIGN HOUSE STOCKHOLM

Við fengum nýlega til okkar glæsileg gróðurhús frá Design House Stockholm, hannað af Atelier 2+. Gróðurhúsið er nógu lítið til að geta verið innandyra en á sama tíma nógu stórt til að rækta í lítinn garð. Gróðurhúsið nýtur sín vel á heimilium jafnt sem á opinberum svæðum, svosem á veitingarstöðum og á hótelum. Líklega draumaeign fyrir þá sem eru með græna fingur og áhuga á plöntum.

Sjá meira um þessi glæsilegu gróðurhús á vefsíðu DHS.

Við eigum einnig til lítil gróðurhús frá Design House Stockholm sem pláss er fyrir á öllum heimilum.