

Maður veit aldrei hvenær hvenær góðu hugmyndirnar koma,
Þessvegna er gott að hafa alltaf litla skissubók á sér. Skissubækurnar frá Pantone eru frábærar og koma í ýmsum litum og stærðum, hvort sem að þú vilt línustrikað, rúðustrikað eða teikniblokk.