Fallegar hönnunarvörur

Það er alltaf gaman að skoða fallegar hönnunarvörur, hér að neðan er safn af ýmsum vörum sem fást í Epal. Allar eiga myndirnar það sameiginlegt að vera bjartar og jafnvel sumarlegar í takt við frábæra veðrið úti!
Falleg ílát frá Iittala og karafla ásamt háglasi frá Marimekko
Viskustykki frá Ferm Living
Glerílát frá Iittala
Iittala skálar henta undir ýmislegt
Ljós frá Louis Poulsen