FRIDA JEWELRY

Skartgripahönnuðurinn Fríða Methúsalemsdóttir hannar skartgripi undir nafninu Fríða Jewerly. Fríða sem lærði skartgripagerð í Nýja Sjálandi á ekki langt að sækja áhuga sinn á skartgripum, en systir hennar Jóhanna Methúsalemsdóttir hannar einnig skart undir nafninu Kria Jewelry sem hlotið hefur mikla athygli.

Skartgripir Fríðu eru einfaldir og tímalausir en þeir eru gerðir úr gulli, silfri og leðri.


Heillandi og fallegt skart Fríðu fæst í Epal.

This entry was posted in Blogg and tagged .