Frederik Bagger er mættur í Epal!

Við kynnum með stolti nýtt vörumerki í Epal, Frederik Bagger sem býður upp á úrval af vönduðum kristals borðbúnaði. Frederik Bagger sem er sonur heimsþekkta danska hönnuðsins Erik Bagger stofnaði hönnunarfyrirtæki sitt árið 2014 sem hefur síðan þá notið gífurlegrar velgengni.

Þú finnur Frederik Bagger – á besta verðinu hjá okkur í Epal. Fleiri vörur eru væntanlegar!
https://www.epal.is/vorumerki/frederik-bagger/