Frábært tilboð á klassískum Racer leðursófum frá One Collection

Við kynnum einstakt tilboð á klassísku Racer leður sófunum frá One Collection sem hannaður var af Søren Holst. Tilboðið gildir á 2ja, 2,5 og 3ja sæta sófum í svörtu leðri. Gildir á meðan birgðir endast.

Verið velkomin til okkar í Epal Skeifunni og kynnið ykkur Racer sófana og finnið þægindin.