Forsalan er hafin – Desember frá Home and Delicious

Forsala er hafin – Desember

Bókin Desember er nýjasta ljósmyndabókin frá Home and Delicious.

Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson vinna bókina í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu á Akureyri, og Móheiði Guðmundsdóttur. Bókin er um desember, aðventuna og jólin – stemmningu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma og fylgst er með mæðgunum eyða sínum desember. Einnig eru í bókinni rúmlega 20 uppskriftir sem Margrét og Móheiður nota til að fylla desemberdagana birtu og yl. Desember er bók sem mun verða tekin  úr bókahillunni ár eftir ár.

Smelltu hér til að tryggja þér eintak í forsölu með 10% afslætti.