Fight the Copies – Fritz Hansen

Fritz Hansen hefur farið af stað með herferð gegn eftirlíkingum af húsgögnum undir nafninu „Fight the Copies“.
Á heimasíðu þeirra má sjá myndband af gröfu eyðileggja nokkrar eftirlíkingar af frægum stólum og þar talar Jacob Holm, forstjóri Fritz Hansen einnig um eftirlíkingar.