FERMINGARGJAFIR: HRING EFTIR HRING

Skartgripafyrirtækið Hring eftir hring hef komið með á markað sérstaka línu af hálsmenum, eyrnalokkum og armböndum handa yngri stúlkum. Línan er öll léttari og minni um sig og hentar því vel í t.d. fermingargjafir.


Sett af hálsmeni og eyrnalokkum kostar 14.200 kr. og sett af armbandi og eyrnalokkum kostar 7.500 kr.

Fæst í Epal Skeifunni.