Ferm Living

Ferm Living er danskt fyrirtæki sem hannar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi, meðal annars vegglímmiða, textíl, kertastjaka og servíettur.
Það sem er í uppáhaldi hjá mér núna eru korkbakkarnir, en fyrir sæta sumardaga þá er hægt að taka þá með sér út í garð með ljúffengum brunch á!:)
ferm2
Og toppurinn yfir i-ið er að korkurinn er einstaklega umhverfisvænn!
Hmmm hver er ekki hrifin af slíku:)