Blogg Ferm Living Posted on 16/05/201223/07/2012 by admin Fallegar myndir af vörum frá Ferm Living, en Ferm Living er danskt fyrirtæki sem hannar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi, meðal annars textíl, kertastjaka, bolla, servíettur og annað fíneri til að poppa upp á heimilið. FALLEG ÍBÚÐ FULL AF KLASSÍSKRI HÖNNUN Linie Design – handofin gólfteppi