falleg íslensk hönnun

Hér getið þið séð brot af þeim vörum sem við seljum eftir íslenska hönnuði.
Klakinn er sílikonform sem býr til 4 klaka mótaða eins og Ísland, hannað af Óðni Bolla Björgvinssyni. Klakinn er til dæmis fullkomin gjöf fyrir erlenda vini.
Drottinn blessi heimilið er flottur límmiði eftir Ólöfu Jakobínu Ernudóttir.
Hinn sívinsæli Hrafn eftir Ingibjörgu Hönnu, sem fæst einnig sem herðatré.
Ekki Rúdolf er einnig hannaður af Ingibjörgu Hönnu.
Flott skartgripatré hannað af Hrafni Gunnarssyni.
Við seljum einnig falleg skartgripi frá Hring eftir hring sem hannað er af Steinunni Völu Sigfúsdóttir.