FAGURKERA DAGATAL

Við vorum að fá til okkar dásamlegt Fagurkera dagatal eftir grafíska hönnuðinn Elsu Nielsen, en hún hefur teiknað eina trélitamynd á dag frá 1.janúar.
Um er að ræða gjafakassa með 12 blokkum með hverjum mánuði og þú “rífur” einn og einn dag af í einu. Ein lítil trana fylgir í kassanum til að setja blokkirnar á.
Hægt er að fylgjast með Elsu Nielsen á Instagram síðu hennar: https://www.instagram.com/elsanielsen/

Verð: 13.500 kr.
12342386_10154399945614447_5030705707984602338_n12279045_10154399945714447_6909082622203500071_n 12321168_10154399945389447_1581960363704182947_n 12321624_10154399945394447_4808183925076828999_n 12341201_10154399945694447_7375239153548942878_n 12341305_10154399945774447_2405599050728912961_n
12347743_10154399945399447_2303613109385317913_n Screen Shot 2015-12-15 at 13.08.49