EPAL x IHANNA HOME

Ingibjörg Hanna kynnti á Hönnunarmars árið 2014 fallega textíllínu sem innihélt, rúmföt, viskastykki og rúmföt skreytt þremur mismunandi mynstum.

Í tilefni 40 ára afmælis Epal fengum við Ingibjörgu til liðs við okkur og eftir nokkra hugmyndavinnu þá varð niðurstaðan sú að gefa út sérstaka útgáfu af Dots rúmfötunum sem hefur verið vinsælasta mynstrið frá Ingibjörgu Hönnu. Rúmfötin eru með doppum í Epal litnum, rauðum. Rúmfötin eru framleidd úr bómullarsatín og eru því afar mjúk og gerð úr miklum gæðum.
_A9T4099

_A9T4074 _A9T4069 _A9T4065
Rúmfötin fást í Epal.