CHERRY SOUR – nýjasta LAKRIDS LOVERS útgáfan er mætt í Epal!
Sætur lakkrís hjúpaður silkimjúku hvítu súkkulaði með stökkum kornum úr sólkysstum kirsuberjum. Þessi samsetning býður upp á ljúffenga bragðsprengju sem kallar fram bernskuminningar af berjatínslu á heitum sumardögum.
Sérútgáfa í afar takmörkuðu upplagi og aðeins fáanleg í verslunum Epal og í vefverslun Epal.is!
Sérstakar Lakrids Lovers útgáfur frá Lakrids by Bülow eru aðeins framleiddar í mjög litlu upplagi og koma þær með QR kóða með könnun þar sem þú gefur þitt álit um bragð, áferð og hönnun lakkrísins. Þannig geta aðdáendur Lakrids by Bülow haft áhrif á framtíð vörunnar!



