BOUROULLEC BRÆÐUR HANNA RUUTU FYRIR IITTALA

Frönsku hönnuðurnir og bræðurnir Ronan og Erwan Bouroullec hönnuðu nýlega vasana Ruutu fyrir Iittala. Ruutu sem þýðir demantur eða ferhyrningur á finnsku er lína af fallegum vösum sem koma í fimm stærðum og sjö mismunandi litum. Hægt er að leika sér með uppröðun vasanna og vinna með litasamsetningar. Um hönnun vasanna segja bræðurnir, “We were seeking to express the purity of glass blowing in this simple diamond shape, glass is a material that likes round shapes. By developing the strict shape we are reaching the limits of the material.”

Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_10-2 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_9 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_6-2 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_4 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_3 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_1-2 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_0 Ruutu-vases-by-Bouroullec-brothers-for-Iittala_dezeen_784_2-2

Ruutu er ein af nokkrum spennandi nýjungum sem Iittala færir okkur á þessu ári.

This entry was posted in Óflokkað and tagged .