Bourgie lampinn frá Kartell

Ferruccio Laviani hannaði Bourgie lampann fyrir Kartell árið 2004.
Bourgie lampinn er innblásinn frá barokk tímabilinu og kemur í nokkrum litum, hægt er að hæðastilla skerminn og gefur lampinn frá sér einstaklega fallega birtu.
Áhugavert er að fletta upp hvað Bourgie nafnið stendur fyrir, en samkvæmt orðabók mætti þýða það sem “snobb” og stendur fyrir þá sem hafa smekk fyrir fínni og dýrari hlutum:)