Nýjung í epal frá sænska fyrirtækinu String – þetta hillukerfi var hannað 1949

NEYSLUMYNSTUR
Þessi diskur sýnir neyslumynstur Íslendinga á árunum 1998-2009 og er skopleg ábending á efnishyggjuna sem fylgdi góðærinu.
Mynstrið er línurit byggt á tölum frá Hagstofu Íslands yfir einkaneyslu Íslendinga 1998-2009.
Diskurinn er gerður í anda hinna bláu minjagripadiska sem hafa prýtt heimili okkar Íslendinga í áratugi
Diskinn hannaði Snæbjörn Stefánsson í samstarfi við eiginkonu sína Róshildi Jónsdóttur. Snæbjörn og Róshildur eru vöruhönnuðir að mennt og reka þau hönnunarfyrirtækið
Hugdetta ehf. Önnur verk þeirra má sjá á ww.hugdetta.com,
til dæmis húsgögn, fiskibeinamódel, barnahús og leikföng.
Flott hönnun úr óvenjulegu efni
http://www.dezeen.com/2009/04/20/flower-eruption-vases-by-jo%CC%81n-bjo%CC%88rnsson/
Útsalan byrjar hjá okkur á fimmtudaginn og stendur fram á laugardag.
